22.febrúar - 11.maí | February 22nd - May 11th

About Looking

Eva Ísleifs, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir & Rakel McMahon 

 

Í steikjandi sumarhita í Aþenu, í íbúð þar sem enga loftkæl­ingu var að finna, fóru þær úr fötunum og byrjuðu að teikna hver aðra. Naktar konur að teikna naktar konur og velta fyrir sér nekt­inni og því að teikna, horfa og sjá. Þessi gjörningur var þó ekki bara hitan­um að kenna heldur sprottinn upp úr vangaveltum ­þeirra þriggja um myndlistina. Kannski var það ekki markmiðið í ­sjálfu sér að „fanga“ veruleikann á blað heldur fyrst og fremst að fá ­okkur til að horfa, að sjá veruleikann án þess að líta undan eða hraða sér áfram að næsta hlut. Góð myndlist fær okkur til að ­staldra við og horfa öðruvísi á hlutina. Hún stoppar okkur í erli dagsins og segir: „Sko, sjáðu!“ 

 

In the swelter of a summer heat wave in Athens, in an apartment without air conditioning, they took off their clothes and started to draw each other. Naked women drawing other naked women 

– nudes drawing nudes – and thinking about nudity and drawing, looking and seeing. This became a kind of performance and it happened not just because of the heat but rather as a culmination of their thinking and discussions about art. Perhaps the goal was not so much to “capture” reality but first and foremost to teach us to look, to see reality without looking away or rushing on to the next thing. Good art makes us pause and look at things differently. It stops us in the middle of our busy day and says: “Hey! Look at this!” 

 

Sýningarstjórn | Curated by: 

Ari Alexander Ergis Magnússon & Jón Proppé